• Gakktu í klúbbinn
  • Viðburðir
  • Veður
  • Um Krúser
  • Myndir
  • KrúsTube
  • Spjallið
  • Forsíða

Nýjustu myndirnar

  • 2023 Ford Bronco WildtrakFord Customline Victoria ´56Chevrolet Camaro SS ´67Oldmobile Super 88 ´58Krúserhópurinn á flickr

Vinir okkar

    • Bílaklúbbur Akureyrar
    • Blúsfélag Reykjavíkur
    • Camaro.is
    • Íslenski Cadillac Klúbburinn
    • Íslenski Mustang klúbburinn
    • Kvartmíluklúbburinn
    • Lögreglan
    • Mercedes-Benz klúbburinn
    • Vátryggingafélag Íslands

Facebook síða krúser

  • Opna facebook síðuna

Vel heppnaður skoðunardagur

7 maí, 2009 eftir bg

Þá eru Krúserar búnir að fá skoðun á bílaflotann mætingin var frábær og rúmlega 150 bílar voru skoðaðir. Við vorum með frábæran grillmeistara og Krúserar hesthúsuðu á annað hundrað hamborgara og nokkra pylsupakka. Við þökkum starfsfólki Aðalskoðunar fyrir frábæra þjónustu og mætum að sjálfsögðu aftur að ári.

Myndir er hægt að skoða hér:

Hér eru myndir

Fleiri myndir

Og enn fleiri myndir

Svo er fimmtudagur í dag þannig að við förum á rúntinn 🙂

Sent inn í Fréttir | engin ummæli