Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Þótt tekið sé að hausta er sumarið ekki alveg búið…það er allavega hægt að rúnta áfram fram eftir haustmánuðum. Ásamt því að nota vel sólardaga til að skreppa á rúntinn, þá er að koma sá timi sem er ekki síður skemmtilegur til þess að hittast og fagna haustinu með ýmiskonar innanhúss fögnuði, eins og við […]

Lesa alla færslu »

Sumarið er loksins að koma….svo að nú er ekki eftir neinu að bíða með að skella sér á rúntinn. Tíminn líður hratt og áður en við vitum af fer að hausta aftur…… svo að……….. nú skulum við njóta lifsins og hafa gaman af þvi að hitta félagana og að vera svo heppin að hafa þetta […]

Lesa alla færslu »

Fyrir þá sem eiga að mæta með fornbílinn sinn í skoðun þetta árið skal eftirfarandi upplýst: 😊 Skoðunartímabilið hefst frá og með 15. maí til og með 16. júní. 😊 Meðlimum KRÚSER er því heimilt að fara á hvaða skoðunarstöð AÐALSKOÐUNAR sem er, alla virka daga og á hvaða tíma dagsins sem er á þessu […]

Lesa alla færslu »

Next »