Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Takk fyrir veturinn kæru félagar, og gleðilegt sumar. 🙂 Þá er veturinn loksins að sleppa takinu og betra bílaveður tekur völdin :-). En það væsti ekki um okkur Krúser-félagana í vetur við ýmislegt sem stytti okkur stundir í félagsheimilinu okkar á Höfðabakkanum. Má þar m.a. nefna að haldin vour tvö pool-mót, það var pílukastkeppni, blústónleikar, […]

Lesa alla færslu »

Nú eru bara tveir mánuðir í að fyrsti rúntur ársins verði tekinn….því að seinnipart í mars er „blúsrúnturinn“ sem við köllum svo, og tengist Blúshátíð í Reykjavík sem er haldin á þessum tíma árlega. Þetta verður tíunda árið sem að Krúserklúbbs-félagarnir taka þátt í setningu hátíðarinnar. Til þess að koma okkur í smá blúsfíling, ætla […]

Lesa alla færslu »

Síðasta fimmtudagsopnun er 21. des.: Sannkölluð jólastemmning hjá Krúser….kaffi og piparkökur í boði hússins. Einnig verður opið fimmtudaginn á milli jóla og nýárs 28. des. Sendum félögum í Krúser og landsmönnum öllum nær og fjær bestu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir góðar samverustundir á árinu sem er að líða. 🙂 🙂 Krúser BARA gaman […]

Lesa alla færslu »

Next »