Sett í Fréttir , maí 5th, 2022
Skoðunartímabil fyrir fornbíla Krúser félaga þetta árið verður sem hér segir: Tímabilið hefst frá og með 16.maí og síðasti dagur verður mánuði síðar, eða 16.júní. Meðlimum Krúser er þvi heimilt að fara á hvaða skoðunarstöð Aðalskoðunar sem er alla virka daga og á hvaða tíma dagsins sem er á þessu tímabili( 16/5-16/6). Heimasíða Aðalskoðunar segir […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , mar 3rd, 2022
Félagsheimili Krúser að Höfðabakka 9 hefur opnað aftur eftir lokanir. Opið er öll fimmtudagskvöld frá 19 – 22 allir velkomnir eins og alltaf. Félagið er orðið 16 ára til hamingju með það félagar 🙂 Krúser bara gaman
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , des 23rd, 2021
Sól hækkar á lofti….vorið á leiðinni…allavega styttist i vorið þó að við séum ennnnn að berjast við að ná tökum á Covid. En vorið kemur hvernig sem allt fer😁😁😁😁😁 Fyrst eru þó jólin, og óskar Krúserklúbburinn landsmönnum öllum nær og fjær, til sjávar og sveita gleðilegra jóla og nýárs með þakklæti fyrir samveruna á árinu […]
Lesa alla færslu »