Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Nú þegar dagurinn er farinn að lengjast í aðra áttina þá stefnir þetta hægt og rólega í rétta átt….að vorinu. Við í Krúserklúbbnum erum svo heppnir að eiga gríðarlega fallegt og skemmtilegt félagsheimili, þar sem allir geta fundið eitthvað skemmtilegt við að vera. Nú er tilvalið að stytta enn frekar veturinn með því að mæta […]

Lesa alla færslu »

Jólakveðja😊

Krúser-klúbburinn óskar landsmönnum öllum nær og fjær, til sjávar og sveita gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári með þakklæti fyrir ánægjulegar samverustundir á liðnum árum. …………og nú styttist í vorið!!😎

Lesa alla færslu »

Eftir frábært sumar fyrir okkur rúntarana, þar sem þátttaka hefur verið alveg einstaklega mikil og eftirminnileg… þá er ekki síður tilhlökkun fyrir haustinu. Það er einmitt sá tími sem sem er hvað skemmtilegastur fyrir þá sem geta notið þess að vera í góðum félagsskap sem státar af því að eiga fallegt félagsheimili. Við erum að […]

Lesa alla færslu »

Next »