Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Laugardagur 26. ágúst. Flugvéla og bílasýningin sem hefur verið kölluð „Wheels ´n Wings“ verður lokapunkturinn á hátíðarhöldum sem hafa verið kennd við „Í TÚNINU HEIMA“ í Mosfellsbæ og er haldin á Tungubakkaflugvelli. Mæting á staðinn er kl 11,30. Kl. 12,00 verður farinn rúntur um nágrennið og munu félagar í Ferguson-félaginu leiða rúntinn og við komum […]

Lesa alla færslu »

Bæjarhátíðin“ Í TÚNINU HEIMA“ er þessa dagana í fullum gangi í Mosfellsbæ, sem fagnar 30 ára afmæli á árinu. Krúserklúbburinn er boðinn velkominn til þess að fagna með heimamönnum. Fimmtudagskvöldið 24. ágúst verður rúnturinn tekinn í áttina að Mosfellsbæ og lagt af stað frá Höfðabakka kl 20.00 stundvíslega. Ekið niður til vinstri á hringtorgi við […]

Lesa alla færslu »

Fínir fimmtudagar :-) :-)

Fimmtudagarnir í sumar hafa aldeilis verið sólríkir og flottir til þess að rúnta um á drossíum okkar og njóta þess að vera til. Enda hafa Krúserar mætt hressilega og lífgað upp á mannlífið í Reykjavík með því að sýna gestum og gangandi klassíska bíla frá liðnum tíma og flesta þeirra frá síðustu öld við mikil […]

Lesa alla færslu »

Next »