Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Bifreiðaklúbbur Suðurlands býður til bílaveislu á Selfossi 22. júní frá kl 13-17 sem þeir kalla Bíla og tækjadellu. Gamlir og nýir bílar til sýnis við Jötun Vélar. Félagar í Krúserklúbbnum eru sérstaklega boðnir velkomnir á bílum sínum þennan dag sem og aðrir . Brottför frá Höfðabakka verður kl. 12,00 Veðurspá er fín 😎😎😎og um að […]

Lesa alla færslu »

17. júní 2019

Krúserklúbburinn tekur þátt í hátíðarhöldum í Reykjavík vegna þjóðhátíðardagsins 17. júní eins og mörg undanfarin ár. Nú er veðurspáin heldur betur okkur í hag….😎😎😎 Gott að nota helgina til þess að gera drossíurnar enn glæsilegri en venjulega og mæta svo galvaskir í þjóðhátíðarkeyrsluna sem aldrei fyrr. Mæting er klukkan 11,30 á planið á móti Háskóla […]

Lesa alla færslu »

Síðastliðinn fimmtudag 13.júní mættu til okkar í Krúser, félagar okkar í Cadillac klúbbnum. Áttum við frábært kvöld með þeim við kaffidrykkju og kleinuát ásamt því að anda að okkur bílaangan og heitum sumarandvara við félagsheimili Krúser að Höfðabakka 9. Síðan var tekinn flottur miðbæjarrúntur og var þetta var einn af þessum fjölmennum rúntum þar sem […]

Lesa alla færslu »

Next »