Það er alveg sama hvort það er vetrardagskrá eða sumardagskrá hjá Krúser, það er alltaf jafn gaman.
Klúbburinn er nú orðinn 18 ára, og verður bara betri og betri með aldrinum. Það sést vel á mætingum félaganna og gesta að dagskrár klúbbsins er að hitta vel í mark.

Svo að nú er bara að drifa sig í að mæta á fimmtudagskvöldin og njóta þess að vera til

Krúserklúbburinn óskar landsmönnum öllum, nær og fjær, til sjávar og sveita gleðilegra jóla og nýárs með þakklæti fyrir samveruna á árinu sem er að líða.😍

Nú styttist í vorið😎😎😎😎😎😎😎😎

Bíladellan…lengi lifi.😁😁😁😁😁
Krúser….lengi lifi.😁😁😁😁😁😁
Krúser….BARA gaman….ALLTAF😍

Þótt tekið sé að hausta er sumarið ekki alveg búið…það er allavega hægt að rúnta áfram fram eftir haustmánuðum.

Ásamt því að nota vel sólardaga til að skreppa á rúntinn, þá er að koma sá timi sem er ekki síður skemmtilegur til þess að hittast og fagna haustinu með ýmiskonar innanhúss fögnuði, eins og við Krúserfélagar þekkjum svo vel. Þar spilar dásamlegt félagsheimili okkar stóra rullu.

KRÚSER í vetur…..GAMAN……ALLTAF….GAMAN I KRÚSER.