Vefur Krúser félags áhugamanna um akstur og bíla

Uppgerðarverkefni í salnum í kvöld

Glæsilegur eðalvagn frá General Motors verður til sýnis hjá Krúser í kvöld.

Bíllinn er af árgerðinni 1968 og er langt kominn í uppgerð en við segjum ekki meira…

Mætið og kíkið á gripinn :)

Fimmtudaginn 6. nóv. munum við hafa til sýnis bíl sem hefur ekki sést undanfarin ár. Eftir vel heppnaða uppgerð hefur hann nú fengið nýtt líf …..stórglæsilegur í alla staði………smíðaár var 1965…segi ekki meira, nema að hann á ættir að rekja til FoMoCo fjölskyldunnar :-) :-) :-)
Ekki missa af þessu kvöldi………….
Krúser BARA gaman….

Gunnar Ævarsson heldur áfram með POOL MÓTIÐ :-) ….SVOOOOO gaman
Krúser BARA gaman …ekkert púl …..:-) :-) :-)

Nú er að hefjast“ Krúser-Pool“ mótið í félagsheimilinu okkar, og átta lið eru búin að skrá sig til leiks….já þetta er leikur. Fyrstu viðureigninar fara fram fimmtudagskvöldið 30. okt og hefjast leikar stundvíslega kl 20.00
Keppnisstjóri er Gunnar Ævarsson og mun hann stýra keppnishaldinu af sinni hógværu snilld.
Krúser BARA gaman…..ekki BARA púl… :-) :-)