Vefur Krúser félags áhugamanna um akstur og bíla

Þetta…er…að….hafast….veturinn…að hverfa…og þá styttist í fyrsta rúnt ársins.
Nú er bara mánuður í að við tökum fyrsta rúntinn.
Blúshátíðin verður sett laugardaginn 8. apríl og að venju verður Krúserklúbburinn þátttakandi eins og undanfarin ár.
Nú er um að gera að nota dagana framundan til þess að gera bílana klára…pumpa í dekk :-) …bóna :-) …og svoleiðis. :-) :-) :-) :-)

Krúser BARA gaman :-)
Krúser komnir í blús-gallann :-)

Fimmtudagskvöldið 9. mars verður í salnum Corvette sem hefur heldur betur fengið yfirhalningu og er að skríða út úr skúrnum. Þessi verður flottur á rúntinum með okkur í sumar.

Krúser BARA gaman…ALLTAF :-)
Sumar Sumar Sumar og sól :-)

Fimmtudagskvöldið 12. jan. 2017 verða tveir forvitnilegir bílar til sýnis hjá Krúser…hvaða bílar ????

Alltaf gaman að skoða.. :-)

Nú er dagurinn farinn að lengjast í aðra áttina…sem þýðir að vorið nálgast…og við vitum hvað það þýðir í bílaklúbbi eins og þessum…sem sagt fara að gera bílana klára fyrir fyrsta vorrúntinn.

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjaldið hafa verið sendir út í heimabanka og er eindagi þeirra 1. mars 2017. Árgjaldið er óbreytt 3,900.-

Þeir sem ekki eru með heimabanka geta greitt gjaldið næstu fimmtudagskvöld í félagsheimili Krúser að Höfðabakka 9.

Nú er um að gera að drífa sig upp úr sófunum eftir jólin og mæta á fimmtudagskvöldum og hitta félagana og njóta þess að vera til. :-) :-)

Krúser…BARA…gaman…ALLTAF :-)