Vefur Krúser félags áhugamanna um akstur og bíla

„Orkubankinn“ kynntur……starttæki sem kemst í vasann.

Nú þarf ekki lengur að vera að þvælast með startkapla og rafgeymi eða annan bíl til að gefa start.
Nauðsynlegt á rúntinn. Jón Guðmann Jónsson mun kynna þetta stórsniðuga tæki sem hefur fjölda annara möguleika. Kynningarverð til félaga í Krúser.

 

Tómstundahúsið verður með leikfangakynningu og mun veita veglegan afslátt þetta kvöld til meðlima Krúser.

Þetta er kvöld jólagjafanna…………….Allt á einum stað.

 

Vinir Dóra verða með sinn árlega „jólablús“ þetta kvöld á Rúbin í Öskjuhlíð og hefjast tónleikarnir kl. 21.00

 

Krúser BARA gaman ….af því BARA :-) :-) :-=

 

p.s. Mustanginn er enn í salnum :) :) :) :) :) :) :)

Stórskáldið Ólafur Gunnarsson mun lesa upp úr bókum sínum. Með í för með Ólafi verður ónefndur skemmtikraftur………………………

Þetta kvöld verður einnig sýndur Mustang 1969 sem er að ganga í gegnum algjöra endurnýjun……og er á samsetningarstigi……………..ALLT NÝTT Í ÞESSUM !!!

Krúser BARA gaman…………………:-)

Í annað skiptið á þessu ári ætlar hinn þekkti „Custom-fornbíla-breytinga-snillingur“ John D’Agostino að kíkja í kaffi í félagsheimili Krúser, að Höfðabakka 9 þriðjudaginn 2. desember 2014. Húsið opnar kl. 20.00
Allir velkomnir……eins og ALLTAF.
Þarna er á ferðinni stórskemmtilegur nágungi sem veit allt um bíla…….Nú er tækifærið að koma með spurningarnar…:-)
Krúser….BARA gaman :-) :-) :-)