Vefur Krúser félags áhugamanna um akstur og bíla

Undirbúningur fyrir Blúshátíðina er nú í fullum gangi.

„Strákarnir hans Sævars“ spila í Krúser-heimilinu fimmtudagskvöldið 6. apríl og koma okkur i rétta fílinginn.

Laugardaginn 8. apríl verður svo „Blús og Krús“ á Skólavörðustígnum, en þá mæta Krúserar á drossíum sínum ásamt fjölda „Blúsbræðra“ og taka þátt í setningu Blúshátíðar.

Mæting á Höfðabakka er kl. 12.00 Brottför þaðan er áætluð kl 12,45.
Hópakstur niður að Sundhöll og ekið þaðan niður að Skólavörðustíg.

Krúser..BARA..gaman…ALLTAF :-)

Þetta…er…að….hafast….veturinn…að hverfa…og þá styttist í fyrsta rúnt ársins.
Nú er bara mánuður í að við tökum fyrsta rúntinn.
Blúshátíðin verður sett laugardaginn 8. apríl og að venju verður Krúserklúbburinn þátttakandi eins og undanfarin ár.
Nú er um að gera að nota dagana framundan til þess að gera bílana klára…pumpa í dekk :-) …bóna :-) …og svoleiðis. :-) :-) :-) :-)

Krúser BARA gaman :-)
Krúser komnir í blús-gallann :-)

Fimmtudagskvöldið 9. mars verður í salnum Corvette sem hefur heldur betur fengið yfirhalningu og er að skríða út úr skúrnum. Þessi verður flottur á rúntinum með okkur í sumar.

Krúser BARA gaman…ALLTAF :-)
Sumar Sumar Sumar og sól :-)