Vefur Krúser félags áhugamanna um akstur og bíla

Nú er að hefjast“ Krúser-Pool“ mótið í félagsheimilinu okkar, og átta lið eru búin að skrá sig til leiks….já þetta er leikur. Fyrstu viðureigninar fara fram fimmtudagskvöldið 30. okt og hefjast leikar stundvíslega kl 20.00
Keppnisstjóri er Gunnar Ævarsson og mun hann stýra keppnishaldinu af sinni hógværu snilld.
Krúser BARA gaman…..ekki BARA púl… :-) :-)

Það er ekta rúntveður núna…..eins og best gerist að sumri til…..
Krúser BARA sólbrúnir…BARA gaman
:-)

Nú er inni-veður, og þess vegna er til sýnis “ inni“ í félagsheimili okkar Krúserfélaga …….bíll……sem var að koma úr tolli…….einstakur gullmoli………………….ekinn 34 þúsund mílur frá því að hann var nýr…………….enda er hann eins og nýr……….þetta er Buick Lesabre custom 455….og hananú. :-) :-) :-) :-) :-) Ekki missa af þessu, því svo fer bíllinn í vetrargeymslu eins og allir hinir ættingjar hans og sést því varla fyrr en næsta vor.
Krúser….BARA gaman :-) :-) :-)