Vefur Krúser félags áhugamanna um akstur og bíla

Fyrir þá sem komust ekki í heimsókn sl. fimmtudagskvöld, skal þess getið að Chevrolettinn hans Rúnars Sigurjónssonar verður hafður til sýnis aftur 22. jan. Gott tækifæri fyrir uppgerðarmenn og konur að hitta Rúnar og fræðast um allt sem viðkemur endursmíði á gömlum bíl. Rúnar veit ALLT og liggur ekki á liði sínu við að fræða gesti um viðfangsefnið.

Krúser BARA gaman….

Kúlur og kjuðar, tafl og spil,kaffi gos og nammi, spjalla, hlusta á glimskrattann, horfa á skrautið á veggjunum……eða bara að njóta þess að hitta félagana eftir jólin, og vera alveg komnir með það á hreint ….það er að styttast í vorið !!!!!! enda bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta rúntinn……“BLÚS-RÚNTINN “ ;-) :-) :-)

Bíll í salnum….og takið nú vel eftir……..
….endursmíðaður frá grunni….Chevrolet…..coupé……..
…..árgerð…… 1-9-3-1……… Það er bannað að missa af þessu :-) eða þannig :-) :-) :-) :-)

Krúser BARA gaman…Krúser eins og nýir úr kassanum :-) Krúser ALLTAF ferskir : ): ): ): ): )

Félagar Krúser-klúbbsins óska landsmönnum öllum, nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Takk fyrir skemmtilegt samstarf á árinu sem er að líða.

Næsti opnunartími hjá Krúser er fimmtudaginn 8. jan. 2015

 

Krúser BARA gaman…Krúser bara jólalegir :) :) :) …………