Vefur Krúser félags áhugamanna um akstur og bíla

Það voru yfir 100 bílar á síðasta fimmtudagsrúnti Krúser….flott stemmning.
Er ekki málið að toppa þennan fjölda og ná 200 bílum í kvöld…………….:-)
Blaðaljósmyndarar frá Séð og heyrt verða með okkur í kvöld :-)
Krúser BARA gaman ……………..ALLTAF :-)

Það verður væntanlega stuð og stemmning í kvöld í þessu frábæra rúnt-veðri :-)
Krúser-BARA gaman :-) :-) :-) :-)

Nú verður stuð á Skólavörðustígnum næsta laugardag (16.ágúst). Eftir vel heppnaðan dag á Skólav.stíg við setningu Blús-hátíðarinnar um páskana sl, er eindregið óskað eftir þátttöku Krúser-klúbbsins í þessari athöfn. Bílunum verður stillt upp við Hallgrímskirkju. Brottför frá Höfðabakka kl. 13.00
Krúser…BARA gaman..gott í gogginn :-) :-) :-)