• Gakktu í klúbbinn
  • Viðburðir
  • Veður
  • Um Krúser
  • Myndir
  • KrúsTube
  • Spjallið
  • Forsíða

Nýjustu myndirnar

  • 2023 Ford Bronco WildtrakFord Customline Victoria ´56Chevrolet Camaro SS ´67Oldmobile Super 88 ´58Krúserhópurinn á flickr

Vinir okkar

    • Bílaklúbbur Akureyrar
    • Blúsfélag Reykjavíkur
    • Camaro.is
    • Íslenski Cadillac Klúbburinn
    • Íslenski Mustang klúbburinn
    • Kvartmíluklúbburinn
    • Lögreglan
    • Mercedes-Benz klúbburinn
    • Vátryggingafélag Íslands

Facebook síða krúser

  • Opna facebook síðuna

Krúserkvöld á Höfðabakkanum

2 júní, 2011 eftir bg

Í kvöld er Krúserkvöld, eins og alla fimmtudaga húsið opnar kl. 20 og við förum örugglega á rúntinn í kvöld.

Nýja húsnæðið tekur stöðugum breytingum, heiðurinn af þeim eiga nokkrir Krúser félagar, sem hafa  innt af hendi mikið og óeigingjarnt starf við hönnun og smíði, algjörir snillingar. Sjón er sögu ríkari kíkið í heimsókn og skoðið.

Allir bílaáhugamenn velkomnir, næg bílastæði 🙂 félagsheimili Krúser er að Höfðabakka 9, Reykjavík.

Hér eru nokkrar myndir, en það hefur mikið breyst síðan þær voru teknar:

—
Krúser – bara gaman

Sent inn í Fréttir | engin ummæli