• Gakktu í klúbbinn
  • Viðburðir
  • Veður
  • Um Krúser
  • Myndir
  • KrúsTube
  • Spjallið
  • Forsíða

Nýjustu myndirnar

  • Ford Customline Victoria ´56Chevrolet Camaro SS ´67Oldmobile Super 88 ´58Ford Mustang Mach-1 S-Code ´69Krúserhópurinn á flickr

Vinir okkar

    • Bílaklúbbur Akureyrar
    • Blúsfélag Reykjavíkur
    • Camaro.is
    • Íslenski Cadillac Klúbburinn
    • Íslenski Mustang klúbburinn
    • Kvartmíluklúbburinn
    • Lögreglan
    • Mercedes-Benz klúbburinn
    • Vátryggingafélag Íslands

Facebook síða krúser

  • Opna facebook síðuna

😊KRÚSER…. BARA GAMAN….ALLTAF 😊😊😊

6 desember, 2022 eftir ek

Nú er vetrardagskráin a fullri ferð og haustið búið að vera viðburðaríkt hjá okkur, eins og alltaf.

Endalaust gaman að hittast og njóta fimmtudagskvöldanna í félagsheimili Krúser.

Fjölbreytt dagskrá hefur verið mikið aðdráttarafl, og mikill fjöldi gesta hefur notið þess sem í boði hefur verið hverju sinni, hljómsveitir hafa troðið upp, upplestur, sýningu og kennslu í tálgun svo að eitthvað sé nefnt.

Nú er orðið jólalegt um að litast í félagsheimili Krúser, jólatré og skraut upp um alla veggi….ásamt tuttugu glæsilegum bílum á staðnum.

Bara að koma og njóta lífsins i fallega félagsheimilinu okkar, fá sér kaffisopa, og upplifa ævintýraveröld okkar.

Endilega að taka með ykkur gesti, og leyfa þeim að njóta kvöldanna með okkur.

Krúserklúbburinn er fyrir ALLA….koma bara.
KRÚSER …..BARA GAMAN……ALLTAF.

Sent inn í Fréttir | engin ummæli