• Gakktu í klúbbinn
  • Viðburðir
  • Veður
  • Um Krúser
  • Myndir
  • KrúsTube
  • Spjallið
  • Forsíða

Nýjustu myndirnar

  • 2023 Ford Bronco WildtrakFord Customline Victoria ´56Chevrolet Camaro SS ´67Oldmobile Super 88 ´58Krúserhópurinn á flickr

Vinir okkar

    • Bílaklúbbur Akureyrar
    • Blúsfélag Reykjavíkur
    • Camaro.is
    • Íslenski Cadillac Klúbburinn
    • Íslenski Mustang klúbburinn
    • Kvartmíluklúbburinn
    • Lögreglan
    • Mercedes-Benz klúbburinn
    • Vátryggingafélag Íslands

Facebook síða krúser

  • Opna facebook síðuna

Bíladagur Toyo Tires og Bílabúðar Benna

11 júní, 2010 eftir bg

Krúserar ætla að mæta á Bíladag Toyo Tires og Bílabúðar Benna sem er á morgun laugardaginn 12. júní 2010.  Það eru frátekin stæði við verkstæðishús Bílabúðar Benna við vagnhöfða fyrir Krúserfélaga sem ætla að mæta á tryllitækjum sínum. Mæting kl. 15:30 stundvíslega. Krúserar verða á svæðinu frá kl. 16-18.

Dagskráin er þétt skipuð af spennandi og skemmtilegum viðburðum.

kl. 13:00   TOYO TIRES Auto-X hefst á Akstursíþróttasvæði AÍH, Kapelluhrauni.

kl. 14:00 Kvartmílukeppni á kvartmílubrautinni í Hafnarfirði ( Aðgangseyrir  1000 kr. ) 

kl. 16:00   Verðlaunaafhending í verslun Bílabúðar Benna að Vagnhöfða 23.

kl. 17:00 Frumsýning á splunkunýjum Chevrolet Camaro SS í Chevrolet salnum.

Sérstakt tilboð verður á fólksbíladekkjum frá Toyo Tires í tilefni dagsins ásamt öðrum vörum í verslun.

Kveikt verður upp í grillinu og í boði verða pylsur og Coke.

Krúser – bara gaman 🙂
 

Sent inn í Fréttir | engin ummæli