• Gakktu í klúbbinn
  • Viðburðir
  • Veður
  • Um Krúser
  • Myndir
  • KrúsTube
  • Spjallið
  • Forsíða

Nýjustu myndirnar

  • Plymouth Fury ´59Plymouth Barracuda ´69Plymouth Barracuda ´69Plymouth DusterKrúserhópurinn á flickr

Vinir okkar

    • Bílaklúbbur Akureyrar
    • Blúsfélag Reykjavíkur
    • Camaro.is
    • Íslenski Cadillac Klúbburinn
    • Íslenski Mustang klúbburinn
    • Kvartmíluklúbburinn
    • Lögreglan
    • Mercedes-Benz klúbburinn
    • Vátryggingafélag Íslands

Starfsemin er enn í hvíld….en þetta kemur 😊

30 nóvember, 2020 eftir ek

Nú er um að gera og reyna að sjá björtu hliðarnar á lífinu og tilverunni, þrátt fyrir að við séum ennþá að fást við Covid 19.
Þegar þetta er skrifað (30.nóv) eru ca 3 vikur í að sól fari að hækka á lofti. Ásamt bóluefni sem væntanlega kemur á endanum …þá styttist í vorið með hækkandi sól.😎😎😎
Og þá munum við landsmenn allir sem einn kætast, og lífið fer vonandi að fara í sinn eðlilegan gang.
Bíladellan er samt sem áður ólæknandi og það virkar sennilega ekkert bóluefni á hana.🤗
Nú þurfum við bara að þrauka þetta af okkur.
Starfsemi Krúser liggur þvi niðri áfram eins og verið hefur um tíma, og verður líklega ekki opnað aftur fyrr en á næsta ári. En við munum auglýsa það vel þegar óhætt verður að setja allt í gang aftur😁😎😃

Sent inn í Fréttir | engin ummæli