Fréttasafn fyrir júlí, 2013

Nú mætun við hressilega í kvöld og njótum þess að vera til. Við eigum frekar er ekki von á því að fá sendiherra Bandaríkjanna í heimsókn í Krúserhöllina. Hugsanlega eigum við einnig von á að Stígur Keppnis stigi á planið. Mætum þess vegna snemma ( kl 19 + ) og stillum upp bílunum fyrir flott […]

Lesa alla færslu »

Frumsýnum í kvöld ljósmyndir teknar af Elvu Hrönn Guðbjörnsdóttur. Glæsilegar myndir nýkomnar úr prentaranum………………… Húsið opnar kl 20. Kaffi, kók og súkkulaði bílar og fólk Allar myndirnar eru til sölu. Elva hefur vegginn til umráða allan júlí mánuð, en myndum verður skipt út vikulega, eða eftir því sem þær seljast. Krúser-BARA gaman……svakalega gaman 🙂 🙂

Lesa alla færslu »

Á síðunni menn.is má sjá frétt um bíla sem voru framleiddir  1960 og síðar, og virðast hafa gleymst………… ótrúlegt 🙂 Hvernig er hægt að vera svona gleyminn ! Krúser BARA gaman…………

Lesa alla færslu »

« Prev