Fréttasafn fyrir júlí, 2013

Það var heldur betur gaman fimmtudagskvöldið 1. ágúst. Þá spiluðu  þeir Jón Krúser Ólafsson bassaleikari og Tryggvi Krúser Hubner gítarleikari af sinni alkunnu snilld. Þá skaut upp saxafónleikaranum Bill Landing (starfmaður á rannsóknarskipi sem statt var í Rvk-höfn þetta kvöld) sem tók lagið með þeim félögum og gerði kvöldið enn betra. Bill fór síðan á […]

Lesa alla færslu »

Alla fimmtudaga í ágúst  mun ljósmyndasýning Jóhanns Vilhjálmssonar verða til sýnis á myndaveggnum góða. Jói mun skipta myndum út reglulega, svo ekki missa af neinu. Fyrst dagur sýningarinnar er næsti fimmtudagur (1. ágúst.) Eins og titill sýningarinnar gefur til kynna, eru þessar myndir tengdar samstarfi Blúsfélags Reykjavíkur og Krúser sem hefur varað s.l. fimm ár. […]

Lesa alla færslu »

Það hefur heldur betur safnast í myndabankann á síðunni okkar. Erum komnir yfir 7000 mynda múrinn, og alltaf bætast við myndir af viðburðum frá Krúserkvöldum inn í myndabankann. Nýjustu myndirnar eru t.d. frá Kjósarferðinni, í frábæru veðri þar sem kvöldsólin og skuggarnir leika aðalhlutverk í heildarmyndinni. 🙂 🙂 Gaman að skoða…………………. Krúser – BARA gaman

Lesa alla færslu »

Next »