Fréttasafn fyrir apríl, 2009

Krúser á facebook

Krúser klúbburinn er kominn með hóp og síðu á facebook (eða fésbók eins og vefsvæðið hefur verið nefnt á Íslensku). Þeir sem eru skráðir á facebook geta gengið í hópinn.

Lesa alla færslu »

Í dag eru 45 ár liðin síðan 1964½ Ford Mustang var kynntur, til hamingju Mustang eigendur. Mustanginn er fyrir margra hluta sakir sérstakur bíll. Það er ekki auðvelt að koma því í orð hvað er svona sérstakt við bílinn, en þetta er foli, graðhestur með tölti. Menn verða bara að prófa sjálfir til að skilja […]

Lesa alla færslu »

Logey býður Krúserum allt að 20% afslátt af verkfærasettum. Nánari upplýsingar á http://www.logey.is einnig er hægt að skoða vörulista sem liggja frammi hjá Krúser. Verðdæmi: Nippillyklasett tommu og millimetra  Toppasett 1/4″ og 3/8″ tommumál Stjörnu og skralllyklar, tommumál Toppasett 3/8″ – 1 1/4″ (1/2″ drive)

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »