Fréttasafn fyrir apríl, 2009

Ef það skildi verða grenjandi rigning og þar af leiðandi ekki skoðunarkvöld á mánudagskvöldið 4. maí er upplagt að skella sér á blúskvöld í staðinn. Uppskeruhátíð og vorfagnaður ! Blúsdjamm , allir helstu Blúsmenn og konur landsins mæta. Þetta verður síðasta blúskvöldið í bili. Mætum öll á Blúskvöldin okkar. Minnum á frábæran matseðil Rósenberg s. […]

Lesa alla færslu »

Skoðunardagurinn verður í næstu viku 4. til 8. maí 2009. Við tökum með okkur grillið góða og skemmtum okkur pínulítið í leiðinni. Við ákveðum daginn endanlega eftir veðurspá en við reynum að velja þurran dag og munum senda SMS með stuttum fyrirvara til að láta vita hvaða dagur verður fyrir valinu. Skoðunartími verður frá kl […]

Lesa alla færslu »

Skoðunardagur Krúsera 2009

Þá nálgast skoðunardagurinn óðum. Það verður valinn nánar skoðunardagur í fyrstu vikunni í maí þ.e. frá 4.til 8. maí. Við ákveðum daginn endanlega eftir veðurspá en höfum úr þessum dögum að velja. Skoðunartími verður frá kl 17. og fram undir kl 21 gott er að mæta snemma. Skoðað á sama stað og undanfarin ár hjá […]

Lesa alla færslu »

Next »