Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

17. júní 2019

Krúserklúbburinn tekur þátt í hátíðarhöldum í Reykjavík vegna þjóðhátíðardagsins 17. júní eins og mörg undanfarin ár. Nú er veðurspáin heldur betur okkur í hag….😎😎😎 Gott að nota helgina til þess að gera drossíurnar enn glæsilegri en venjulega og mæta svo galvaskir í þjóðhátíðarkeyrsluna sem aldrei fyrr. Mæting er klukkan 11,30 á planið á móti Háskóla […]

Lesa alla færslu »

Síðastliðinn fimmtudag 13.júní mættu til okkar í Krúser, félagar okkar í Cadillac klúbbnum. Áttum við frábært kvöld með þeim við kaffidrykkju og kleinuát ásamt því að anda að okkur bílaangan og heitum sumarandvara við félagsheimili Krúser að Höfðabakka 9. Síðan var tekinn flottur miðbæjarrúntur og var þetta var einn af þessum fjölmennum rúntum þar sem […]

Lesa alla færslu »

Lífið í Krúser

Það hefur verið í nógu að snúast hjá okkur Krúserfélögunum að undanförnu, og hefur standsetning á viðbótarhúsnæði við félagsheimili okkar tekið sinn tíma. En nú er það allt afstaðið og félagarnir njóta þess að geta nú valsað um salinn sem er rúmgóður og velheppnuð aðgerð. Það hefur verið vandamál með þessa heimasíðu í nokkurn tíma […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »