Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Síðasta fimmtudagsopnun er 21. des.: Sannkölluð jólastemmning hjá Krúser….kaffi og piparkökur í boði hússins. Einnig verður opið fimmtudaginn á milli jóla og nýárs 28. des. Sendum félögum í Krúser og landsmönnum öllum nær og fjær bestu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir góðar samverustundir á árinu sem er að líða. 🙂 🙂 Krúser BARA gaman […]

Lesa alla færslu »

5. des…þriðjudagur: 🙂 Þá kemur í heimsókn til okkar John D’Agostino sem er þekktur fyrir bílasmíði sína og hönnun undir nafninu Celebrity Kustoms. Hann hefur komið í heimsókn nokkrum sinnum og sýnt okkur myndir af því nýjasta sem hann er að gera og frætt okkur um vinnu sína. Oft er hann með boli og annað […]

Lesa alla færslu »

Í lok sumars…….

Eftir frábært „rúntsumar“, sem er nú óðum að taka á sig hauststemmningu hjá okkur Krúserum er okkur efst í huga þakklæti til allra þeirra félaga sem gerðu sumarið að ógleymanlegri stemmningu með frábærri mætingu og jákvæðum félagsanda sem gerði rúntana okkar svona skemmtilega. Sem sagt „BARA GAMAN“ eins og við viljum hafa það. Og þegar […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »