Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Tilkynning vegna COVID-19

Félagsheimili KRÚSER verður lokað um sinn. Félagsmenn vilja með því sýna samfélagslega ábyrgð vegna Kórónuveirunnar COVID-19 og minnka með því möguleika á dreyfingu smits. Nokkur hundruð manns koma saman á fimmtudagskvöldum á mánuði hverjum og einhverjir eru með undirliggjandii sjúkdóma og aðrir ekki, og þykir okkur ekki réttlætanlegt að halda svona stóra hittinga á meðan […]

Lesa alla færslu »

Nú þegar dagurinn er farinn að lengjast í aðra áttina þá stefnir þetta hægt og rólega í rétta átt….að vorinu. Við í Krúserklúbbnum erum svo heppnir að eiga gríðarlega fallegt og skemmtilegt félagsheimili, þar sem allir geta fundið eitthvað skemmtilegt við að vera. Nú er tilvalið að stytta enn frekar veturinn með því að mæta […]

Lesa alla færslu »

Jólakveðja😊

Krúser-klúbburinn óskar landsmönnum öllum nær og fjær, til sjávar og sveita gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári með þakklæti fyrir ánægjulegar samverustundir á liðnum árum. …………og nú styttist í vorið!!😎

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »