Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Lífið í Krúser

Það hefur verið í nógu að snúast hjá okkur Krúserfélögunum að undanförnu, og hefur standsetning á viðbótarhúsnæði við félagsheimili okkar tekið sinn tíma. En nú er það allt afstaðið og félagarnir njóta þess að geta nú valsað um salinn sem er rúmgóður og velheppnuð aðgerð. Það hefur verið vandamál með þessa heimasíðu í nokkurn tíma […]

Lesa alla færslu »

Hratt flýgur sumarið… Næsta fimmtudagskvöld (23.ágúst) munum við heimsækja Mosfellsbæ og taka þátt í skemmtilegri hátíðardagskrá sem heitir „Í túninu heima“. Við munum aka í gegnum byggðina og enda rúntinn á plani fyrir framan Kjarnann, þar sem bílunum verður stillt upp til sýningar. Skorum á alla þá sem eiga fornbíla að mæta með okkur, og […]

Lesa alla færslu »

Takk fyrir veturinn kæru félagar, og gleðilegt sumar. 🙂 Þá er veturinn loksins að sleppa takinu og betra bílaveður tekur völdin :-). En það væsti ekki um okkur Krúser-félagana í vetur við ýmislegt sem stytti okkur stundir í félagsheimilinu okkar á Höfðabakkanum. Má þar m.a. nefna að haldin vour tvö pool-mót, það var pílukastkeppni, blústónleikar, […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »