Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Nú er vetrardagskráin a fullri ferð og haustið búið að vera viðburðaríkt hjá okkur, eins og alltaf. Endalaust gaman að hittast og njóta fimmtudagskvöldanna í félagsheimili Krúser. Fjölbreytt dagskrá hefur verið mikið aðdráttarafl, og mikill fjöldi gesta hefur notið þess sem í boði hefur verið hverju sinni, hljómsveitir hafa troðið upp, upplestur, sýningu og kennslu […]

Lesa alla færslu »

Það er góð sumarstemmning meðal Krúser meðlima, það sést vel á frábærri mætingu a fimmtudagskvöldunum. Þá skiptir ekki miklu máli hvort að það er rétta veðrið til að taka rúntinn eða ekki, húsið þétt setið. Mikil ánægja hefur verið með hamborgarakvöldin og verður meira af slíku i sumar. Vöfflukvöldið var í boði Krúser, og var […]

Lesa alla færslu »

Skoðunartímabil fyrir fornbíla Krúser félaga þetta árið verður sem hér segir: Tímabilið hefst frá og með 16.maí og síðasti dagur verður mánuði síðar, eða 16.júní. Meðlimum Krúser er þvi heimilt að fara á hvaða skoðunarstöð Aðalskoðunar sem er alla virka daga og á hvaða tíma dagsins sem er á þessu tímabili( 16/5-16/6). Heimasíða Aðalskoðunar segir […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »