Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Þann 3. mars árið 2006, var formlega stofnaður bílaklúbbur sem fékk nafnið “ Krúser „. Krúserklúbburinn á því 15 ára sögu, og má fullyrða að með tilkomu félagsins hafi áhugi fólks á þessu áhugamáli aukist til muna og margir fundið farveg fyrir áhuga sinn á klassískum bílum. Það var því löngu séð og orðið tímabært […]

Lesa alla færslu »

Nú er vorið lagt af stað til okkar þó að við séum ennnnn að berjast við að ná tökum á Covid 19. En vorið kemur hvernig sem allt fer. 🎅🎅🎅🎅🎅🎅 Fyrst eru þó jólin, og óskar Krúserklúbburinn landsmönnum nær og fjær, til sjávar og sveita gleðilegra jóla og nýárs með þakklæti fyrir samveruna á árinu […]

Lesa alla færslu »

Nú er um að gera og reyna að sjá björtu hliðarnar á lífinu og tilverunni, þrátt fyrir að við séum ennþá að fást við Covid 19. Þegar þetta er skrifað (30.nóv) eru ca 3 vikur í að sól fari að hækka á lofti. Ásamt bóluefni sem væntanlega kemur á endanum …þá styttist í vorið með […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »