Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Félagsheimilið opnað

Félagsheimili Krúser að Höfðabakka 9 hefur opnað aftur eftir lokanir. Opið er öll fimmtudagskvöld frá 19 – 22 allir velkomnir eins og alltaf. Félagið er orðið 16 ára til hamingju með það félagar 🙂 Krúser bara gaman

Lesa alla færslu »

Sól hækkar á lofti….vorið á leiðinni…allavega styttist i vorið þó að við séum ennnnn að berjast við að ná tökum á Covid. En vorið kemur hvernig sem allt fer😁😁😁😁😁 Fyrst eru þó jólin, og óskar Krúserklúbburinn landsmönnum öllum nær og fjær, til sjávar og sveita gleðilegra jóla og nýárs með þakklæti fyrir samveruna á árinu […]

Lesa alla færslu »

Höfum ákveðið að hafa ekki lengur lokað, þar sem sóttvarnarlæknir telur óhætt að slaka aðeins á þeim takmörkunum sem hafa verið í gildi að undanförnu. Við viljum þó hvetja alla til að fara varlega og sýna varkárni i nánd við hvert annað. Handspritt og andlitsgrimur á staðnum. Félagsheimilið skartar sínu fegursta eins og alltaf. KRÚSER […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »