Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Kæru Krúserfélagar. Aðalskoðun og Krúser hafa ákveðið að bjóða félögum Krúser að hafa skoðunartímabil fyrir fornbíla í staðinn fyrir einn skoðunardag eins og verið hefur. Þetta tímabil hefst þriðjudaginn 8. Júní og stendur til og með 30. Júní. Þetta gildir eins og áður aðeins fyrir fornbíla félagsmanna. Með þessari breytingu geta menn nú valið á […]

Lesa alla færslu »

Skoðunardagur 2021… Jæja þetta mjakast hægt og rólega. Skoðunardagur fyrir fornbíla Krúser-meðlima verður haldinn fyrstu dagana í júní nk. Nánari dagsetning síðar, og verður þá sent sms til félagsmanna þegar dagurinn hefur verið endanlega ákveðinn. Aðalskoðun og Krúser hafa verið i fararbroddi að bjóða lágt skoðunargjald til Krúser-félaga, og er það einnig nú. Skoðunargjald í […]

Lesa alla færslu »

Þann 3. mars árið 2006, var formlega stofnaður bílaklúbbur sem fékk nafnið “ Krúser „. Krúserklúbburinn á því 15 ára sögu, og má fullyrða að með tilkomu félagsins hafi áhugi fólks á þessu áhugamáli aukist til muna og margir fundið farveg fyrir áhuga sinn á klassískum bílum. Það var því löngu séð og orðið tímabært […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »