Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Eins og undanfarin ár er Krúser-klúbburinn boðinn velkominn á þessa hátíð á Akranesi…og er alltaf jafn gaman að „krúsa“ þessa leið. Hópakstur frá Höfðabakka kl 12 þennan dag. Tekið verður á móti okkur eftir að við komum uppúr Hvalfjarðargöngunum, og verður tekinn flottur rúntur um götur Akraness áður en við leggjum bílum okkar til sýnis […]

Lesa alla færslu »

Bifreiðaklúbbur Suðurlands býður til bílaveislu á Selfossi 22. júní frá kl 13-17 sem þeir kalla Bíla og tækjadellu. Gamlir og nýir bílar til sýnis við Jötun Vélar. Félagar í Krúserklúbbnum eru sérstaklega boðnir velkomnir á bílum sínum þennan dag sem og aðrir . Brottför frá Höfðabakka verður kl. 12,00 Veðurspá er fín 😎😎😎og um að […]

Lesa alla færslu »

17. júní 2019

Krúserklúbburinn tekur þátt í hátíðarhöldum í Reykjavík vegna þjóðhátíðardagsins 17. júní eins og mörg undanfarin ár. Nú er veðurspáin heldur betur okkur í hag….😎😎😎 Gott að nota helgina til þess að gera drossíurnar enn glæsilegri en venjulega og mæta svo galvaskir í þjóðhátíðarkeyrsluna sem aldrei fyrr. Mæting er klukkan 11,30 á planið á móti Háskóla […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »