Fréttasafn fyrir 'Lög og reglur' flokkinn

Þegar bifreið verður 25 ára verður hún fornbíll og ekki þarf að borga af henni bifreiðagjöld. Notkunarflokkur bílsins breytist hinsvegar ekki sjálfkrafa hjá Umferðarstofu. Við bendum félagsmönnum á að kíkja nú í skráningarskírteinið og athuga hvort notkunarflokkurinn er ekki örugglega Fornbifreið. Ef svo er ekki þarf að fylla út þetta eyðublað, fara með það í […]

Lesa alla færslu »

Nýjar skoðunarreglur

Krúserklúbburinn hefur unnið að því að fá undanþágu fyrir fornbíla um að fella niður sektarákvæði það sem var fyrirliggjandi af hendi samgönguráðuneytisins, ef bílar væru ekki færðir til skoðunar innan tveggja mánaða frá tilskyldum skoðunartíma bílsins samkvæmt síðasta staf í númeri bílsins. Skoðunartímanum fyrir fornbíla (25 ára og eldri) var því breytt. Niðurstaðan er þessi: […]

Lesa alla færslu »