Fréttasafn fyrir mars, 2012

Krúser, FÍB og fulltrúar frá bílaklúbbunum Blýfæti, BMWkrafti, Íslandrover, Live2cruize og MBKÍ komu nýlega saman til fundar til að ræða þróun orkuverðs. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samþykkt. Félögin skora á ríkið að lækka álögur sínar á eldsneyti Venjuleg launafjölskylda þarf 260 þúsund krónur í aukalegar tekjur til að mæta auknum eldsneytiskostnaði miðað við óbreytta notkun. Neikvæðustu áhrifin eru […]

Lesa alla færslu »

« Prev