Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Ef allt væri í eðlilegu ástandi í heiminum…þá værum við félagarnir í Krúser farnir að undirbúa okkur fyrir það sem við köllum „vorboðann ljúfa“ fyrsta rúnt ársins  þ.e. Blúsrúntinn sem var á áætlun 4.apr. þar sem við höfum tekið þátt í árlegri setningu Blúshátíðar alveg síðan 2009, en henni seinkar eitthvað en verður væntanlega á […]

Lesa alla færslu »

Tilkynning vegna COVID-19

Félagsheimili KRÚSER verður lokað um sinn. Félagsmenn vilja með því sýna samfélagslega ábyrgð vegna Kórónuveirunnar COVID-19 og minnka með því möguleika á dreyfingu smits. Nokkur hundruð manns koma saman á fimmtudagskvöldum á mánuði hverjum og einhverjir eru með undirliggjandii sjúkdóma og aðrir ekki, og þykir okkur ekki réttlætanlegt að halda svona stóra hittinga á meðan […]

Lesa alla færslu »

Nú þegar dagurinn er farinn að lengjast í aðra áttina þá stefnir þetta hægt og rólega í rétta átt….að vorinu. Við í Krúserklúbbnum erum svo heppnir að eiga gríðarlega fallegt og skemmtilegt félagsheimili, þar sem allir geta fundið eitthvað skemmtilegt við að vera. Nú er tilvalið að stytta enn frekar veturinn með því að mæta […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »