Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Hratt flýgur sumarið… Næsta fimmtudagskvöld (23.ágúst) munum við heimsækja Mosfellsbæ og taka þátt í skemmtilegri hátíðardagskrá sem heitir „Í túninu heima“. Við munum aka í gegnum byggðina og enda rúntinn á plani fyrir framan Kjarnann, þar sem bílunum verður stillt upp til sýningar. Skorum á alla þá sem eiga fornbíla að mæta með okkur, og […]

Lesa alla færslu »

Takk fyrir veturinn kæru félagar, og gleðilegt sumar. 🙂 Þá er veturinn loksins að sleppa takinu og betra bílaveður tekur völdin :-). En það væsti ekki um okkur Krúser-félagana í vetur við ýmislegt sem stytti okkur stundir í félagsheimilinu okkar á Höfðabakkanum. Má þar m.a. nefna að haldin vour tvö pool-mót, það var pílukastkeppni, blústónleikar, […]

Lesa alla færslu »

Nú eru bara tveir mánuðir í að fyrsti rúntur ársins verði tekinn….því að seinnipart í mars er „blúsrúnturinn“ sem við köllum svo, og tengist Blúshátíð í Reykjavík sem er haldin á þessum tíma árlega. Þetta verður tíunda árið sem að Krúserklúbbs-félagarnir taka þátt í setningu hátíðarinnar. Til þess að koma okkur í smá blúsfíling, ætla […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »