Sett í Fréttir , júl 3rd, 2015
Eins og undanfarin ár munum við mæta á hátíðina ÍRSKIR DAGAR á Akranesi, laugardaginn 4. júlí 2015. Mæting á Höfðabakkann kl 12 á hádegi. Farinn verður hópakstur þaðan kl 12,30. ATH. Sýna þarf gilt Krúser-félagsskírteini við göngin, og mun það teljast fullgild greiðsla fyrir hvern bíl. Krúser….BARA gaman….ALLTAF 🙂
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , jún 15th, 2015
Eins og undanfarin ár verður ekið frá plani Háskólans í Reykjavík við Nauthólsveg. Mæting þar er kl 11.00 og verður keyrt þaðan kl 12.00 í fylgd lögreglu. Að venju verður ekið niður Laugarveg og út Lækjargötu. Bílunum verður síðan lagt á Tjarnarbrú til sýnis. Viðvera þar er til kl. 16.00 17. júní = Sól eða […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , maí 27th, 2015
Þennan fimmtudag ætlar Porsche-klúbburinn að kíkja í heimsókn, eins og þeir gerðu á síðasta sumri og tóku rúntinn með okkur Krúserhópnum. Þeir munu mæta til okkar á Höfðabakka 9 um kl 19,30 og fá sér kaffi og skoða sig um í félagsheimilinu okkar og kannski renna nokkrum kúlum eftir pool-borðinu. Síðan mun allur hópurinn taka […]
Lesa alla færslu »