Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Inni á gólfi í Krúser stendur nú, nýkominn frá Florida Ford Tudor 1929 sem er á leið í uppgerð og fær að standa inni hjá okkur aðeins í kvöld. Ford Consulinn sem var auglýstur síðasta fimnmtudag er enn óseldur…. Bjúkkinn sem við sögðum að myndi vera inni í kvöld, verður ekki þar sem tilboð eru […]

Lesa alla færslu »

Til sölu í kvöld (29.okt) sjaldséður bíll í flottu ástandi, Ford Consul árgerð 1962. Rauður með hvítan topp. Bíllinn á að seljast í kvöld…… ásett verð er kr 950.þúsund, en svo má alltaf reyna að prútta. Um að gera að mæta með aurinn í vasanum og klára dæmið 🙂 🙂 🙂 Það hefur gengið vel […]

Lesa alla færslu »

Krúser-kvöldin hafa verið frábærlega vel sótt í sumar og það sem er af hausti.  Rúnt-kvöldin með yfir 100 bílum í miðbæ Reykjavíkur er vel heppnað framtak félaganna við að gleðja augu gesta borgarinnar (þrátt fyrir lokanir borgaryfirvalda gegn bílaumferð) ásamt því að Krúser-félagarnir hafa sjálfir alltaf jafn gaman af þessu. 🙂 Gestafjöldinn sem kemur í […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »