Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Sendum félögum í Krúser og landsmönnum öllum nær og fjær bestu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða. Félagsheimili Krúser opnar aftur fimmtudaginn 7. jan. 2016 🙂 Krúser…BARA…gaman… 🙂 🙂 🙂 Styttist í vorið…..gaman gaman 🙂

Lesa alla færslu »

Nú er tilvalið fyrir þá sem eiga eftir að kaupa jólagjafir, að mæta þetta kvöld. Eins og undanfarin ár hafa þeir bræður í Tómstundahúsinu haldið einskonar  Jólabasar þetta síðasta opna kvöld í Krúser-heimilinu fyrir jólin, þar sem þeir bjóða félögum sínum í Krúser og gestum þeirra að gera góð kaup fyrir jólin á leikföngum allskonar […]

Lesa alla færslu »

Í kvöld sýnum við gullfallegan Buick Riviera 1969 sem er búinn að vera hérlendis í nokkur ár. Jafnframt má geta þess að bifreiðin er til sölu, svo að nú er um að gera að koma með klinkið og kaupa djásnið. Ef menn muna ekki alveg hvernig Rivieran frá 1969 lítur út………þá er þetta eitt af […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »