Sett í Fréttir , apr 11th, 2016
Eftir vel heppnað og blómlegt vetrarstarf með frábærum mætingum, þá er þó loksins komið að þeim tímapunkti sem ALLIR fornbílaeigendur bíða eftir …….sumartímanum…rúntunum….stemmningunni sem fylgir því að aka um bæinn í hóp á sólríkum sumarkvöldum. Frábær tími framundan…og setjum nú fjöldamet í mætingum…sumarið er NÚNA. 🙂 Krúser…BARA gaman…ALLTAF 🙂 🙂 Skoðunardagur verður að vanda í […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , mar 16th, 2016
Við tökum forskot á Blúshátíðina sem framundan er, fimmtudagskvöldið 17. mars. Þá mætir í Krúserheimilið Halldór Bragason blúsmeistari ásamt fleirum tónlistarmönnum, til þess að hita upp fyrir laugardaginn 19. mars. Það er dagurinn sem Blúshátíðin er formlega sett. Og Blúshátíðin er einmitt augnablikið sem við í Krúser bíðum allan veturinn eftir að renni upp….því að […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , jan 14th, 2016
Jæja, þá er daginn farið að lengja amk í aðra áttina…. og þá segjum við: ÞAÐ STYTTIST Í VORIÐ ….og ekki seinna vænna en að fara að pumpa í dekk og mæla olíuna 🙂 sem sagt gera klárt fyrir vor-rúntana. Það eru bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta rúnt ársins : „Blús-rúntinn“ sem verður seinnipartinn […]
Lesa alla færslu »