Sett í Fréttir , maí 18th, 2016
Skoðunardagur fyrir fornbíla (25 ára og eldri) verður fimmtudaginn 19. maí hjá AÐALSKOÐUN Helluhrauni í Hafnarfirði eins og undanfarin ár. Skoðunin hefst kl. 17.00 og eiga eingöngu þeir fornbílar að koma til skoðunar sem eiga að skoðast í ár. Þessi skoðun er eingöngu ætluð fyrir félaga í Krúserklúbbnum sem hafa greitt árgjald (2016)í félagið. Skoðunargjald […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , maí 9th, 2016
Vegna mikils áhuga á „Hjólkoppasýningu Valda“ hefur verið ákveðið að bæta við einu sýningarkvöldi…sem er næsta fimmtudagskvöld 12. maí. Mjög góð aðsókn hefur verið þessi kvöld sem sýningin hefur verið opin, og Valdi alveg í essinu sínu spjallar við gesti og gerir að gamni sínu eins og honum einum er lagið. Krúser-klúbburinn þakkar Valda ánægjulegt […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , apr 25th, 2016
„VALDI.. Í.. ESSSSSSINU.. SÍNU“ Einstakt tækifæri til að skoða stórmerkilegt hjólkoppasafn Valda. Undirbúningur sýningarinnar hefur staðið undanfarið og er búið að koma fyrir ca 200 flottustu koppunum úr safninu í húsakynnum Krúser-klúbbsins að Höfðabakka 9. Sýningin verður opin næstu tvö fimmtudagskvöld: 28. apr. og 5. maí. Húsið opnar kl 19.00 bæði kvöldin og verður opið […]
Lesa alla færslu »