Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Skoðunardagur fyrir fornbíla (25 ára og eldri) verður fimmtudaginn 19. maí hjá AÐALSKOÐUN Helluhrauni í Hafnarfirði eins og undanfarin ár. Skoðunin hefst kl. 17.00 og eiga eingöngu þeir fornbílar að koma til skoðunar sem eiga að skoðast í ár. Þessi skoðun er eingöngu ætluð fyrir félaga í Krúserklúbbnum sem hafa greitt árgjald (2016)í félagið. Skoðunargjald […]

Lesa alla færslu »

Vegna mikils áhuga á „Hjólkoppasýningu Valda“ hefur verið ákveðið að bæta við einu sýningarkvöldi…sem er næsta fimmtudagskvöld 12. maí. Mjög góð aðsókn hefur verið þessi kvöld sem sýningin hefur verið opin, og Valdi alveg í essinu sínu spjallar við gesti og gerir að gamni sínu eins og honum einum er lagið. Krúser-klúbburinn þakkar Valda ánægjulegt […]

Lesa alla færslu »

„VALDI.. Í.. ESSSSSSINU.. SÍNU“ Einstakt tækifæri til að skoða stórmerkilegt hjólkoppasafn Valda. Undirbúningur sýningarinnar hefur staðið undanfarið og er búið að koma fyrir ca 200 flottustu koppunum úr safninu í húsakynnum Krúser-klúbbsins að Höfðabakka 9. Sýningin verður opin næstu tvö fimmtudagskvöld: 28. apr. og 5. maí. Húsið opnar kl 19.00 bæði kvöldin og verður opið […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »