Fréttasafn fyrir júní, 2016

Krúser tekur þátt í þessari frábæru stemmningu sem hefur verið ríkjandi á ÍRSKUM DÖGUM á Akranesi undan farin ár. Akranesbær býður Krúserfélögum að keyra frítt í gengum Hvalfjarðargöngin gegn framvísun Krúser-félagsskírteinis, ásamt veitingum sem verða á boðstólum við athafnasvæði Krúser-félagans Jóns Bjarna Gíslasonar þar sem sýningarsvæði fyrir Krúser verður á sama stað og í fyrra. […]

Lesa alla færslu »

„STRÁKARNIR HANS SÆVARS“ er ein af mörgum hljómsveitum sem hafa leikið stórt númer á Blúshátíð Reykjavíkur. Þessi hljómsveit mun troða upp í félagsheimili Krúser fimmtudagskvöldið 23. júní nk. og spila á milli kl. 19.00 og 21.00. Sem sagt, byrjað snemma og hætt snemma til þess að Krúserhópurinn geti haldið sínum „rúntplönum“ ef veðurspá er góð…hún […]

Lesa alla færslu »

Þjóðhátíðarakstur: Mæting kl. 11,30 á plani rétt víð Háskólann í Reykjavík (Nauthólsvegi)eins og undanfarin ár. Brottför þaðan í lögreglufylgd kl. 12,20 stundvíslega. Ekið niður Laugaveg og endað með uppröðun á bílum á Skothúsvegi (Tjarnarbrúnni). Viðvera þar til kl. 16,00. Mæta svo hress og hressilega….það er nú bara einu sinni á ári sem er 17. júní […]

Lesa alla færslu »

Next »