Fréttasafn fyrir janúar, 2015

Nú eru tveir mánuðir í fyrsta rúnt ársins “ Blúshátíðar-rúntinn“. Í tilefni af því ætlum við að horfa á mynd sem tekin var á fyrsta Blúsrúntinum sem Krúser tók þátt í, og var 2009 og var Skólavörðustígurinn lagður undir gjörninginn. Myndir ber heitið „Krús og Blús“ og verður gaman að rifja þannan skemmtilega dag upp. […]

Lesa alla færslu »

Fyrir þá sem komust ekki í heimsókn sl. fimmtudagskvöld, skal þess getið að Chevrolettinn hans Rúnars Sigurjónssonar verður hafður til sýnis aftur 22. jan. Gott tækifæri fyrir uppgerðarmenn og konur að hitta Rúnar og fræðast um allt sem viðkemur endursmíði á gömlum bíl. Rúnar veit ALLT og liggur ekki á liði sínu við að fræða […]

Lesa alla færslu »

Kúlur og kjuðar, tafl og spil,kaffi gos og nammi, spjalla, hlusta á glimskrattann, horfa á skrautið á veggjunum……eða bara að njóta þess að hitta félagana eftir jólin, og vera alveg komnir með það á hreint ….það er að styttast í vorið !!!!!! enda bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta rúntinn……“BLÚS-RÚNTINN “ 😉 🙂 🙂 Bíll […]

Lesa alla færslu »