Fréttasafn fyrir júní, 2014

Starfsfólki hjá Aðalskoðun er boðið í heimsókn í nýja félagsheimili Krúser í dag. Heimsóknin er hugsuð til þess að styrkja enn frekar, og þakka fyrir gott samstarf sem hefur verið undanfarin ár á milli Krúserklúbbsins og Aðalskoðunar. Gestirnir munu koma strax eftir að vinnudegi líkur sem er um kl 17 í dag og þiggja léttar […]

Lesa alla færslu »

Krúser er með hefðbundna dagskrá á 17. júní. : Mæting er við Háskólann í Rvk úti í Nauthólsvík kl 11.- Brottför þaðan er áætluð um kl. 12.- Ekið í lögreglufylgd niður Laugaveg og Bankastræti. Vinstri beygja inn Lækjargötu að Tjarnarbrúnni, þar sem við leggjum bílunum við Hljómskálagarðinn að ofanverðu eins og undanfarin ár. Þar verða […]

Lesa alla færslu »

Samkvæmt veðurspá þessa dagana bendir allt til þess að það ætti að vera hægt að hreyfa drossíurnar aðeins meira en hefur verið hægt undanfarið vegna rigningar…… 🙂 🙂 🙂 Krúser BARA sól…..BARA gaman

Lesa alla færslu »