Fréttasafn fyrir febrúar, 2014

Laugardaginn 1. mars verður farinn fyrsti rúntur ársins. Reykjavíkurborg óskar eftir þátttöku Krúser í hátíðarhöldum vegna opnunar Hverfisgötu. (Sjá augl í fréttablaðinu). Munum við stilla bílum upp á Hverfisgötunni og taka tvo rúnta upp Hverfisgötuna og niður Laugaveginn. Góð upphitun fyrir sumarið. Endum svo á Hamborgarabúllunni á Bíldshöfðanum, þar sem Krúser sleit barnsskónum. Brottför frá […]

Lesa alla færslu »

Jói heldur áfram að sýna okkur snilldarlega smíðaða hluti úr safni sínu. NOSTUR …. 🙂 🙂 🙂 Krúser BARA gaman.. Krúser BARA snilld…. Krúser BARA áfram 🙂 🙂 🙂 🙂

Lesa alla færslu »

Áhugamálin eru margþætt hjá fjölmörgum Krúserum og öðrum. Það eru ekki BARA bílar sem eru efstir í huga margra, heldur ýmislegt annað sem hefur ekkert með bíla að gera. Næsta fimmtudagskvöld 6. febr. fáum við að sjá dæmi um slíkt.: Jóhann Vilhjálmsson er ekki bara þekktur sem bíladellukall og myndasmiður, heldur er hann lærður byssusmiður og þekktur víða […]

Lesa alla færslu »

Next »