Fréttasafn fyrir nóvember, 2013

Nú líður að lokum sýningar á munum og myndum úr lífi og starfi Egils Vilhjálmssonar. Síðasta kvöldið er í kvöld 28. nóv. Mjög margir hafa lagt lykkju á leið sína og kíkt á  þetta sérstaka safn, og hefur verið fullt út úr dyrum undanfarin fimmtudagskvöld.  🙂  🙂  🙂  🙂  🙂 Næsta fimmtudagskvöld verður svo komið nýtt […]

Lesa alla færslu »

Í kvöld munu félagar úr þessum flotta bílaklúbbi heimsækja okkur í Krúserhöllina og skoða sýninguna um Egil Vilhjálmsson. Búið er að panta að Stefán vöfflumeistari sjái um að metta gestina. Þess má geta að kaffi og vöfflur með rjóma og sultu kostar aðeins kr 150.- 🙂 🙂 🙂 Krúser ALLTAF ódýrastir…Krúser BARA gaman…..Krúser LANG flottastir […]

Lesa alla færslu »

Á þessu ári eru liðin 120 ár frá fæðingu athafnamannsins og brautryðjandans Egils Vilhjálmssonar. Félagar Krúserklúbbsins munu minnast þessara tímamóta með veglegri sýningu á munum og myndum úr lífi og starfi Egils og fjölskyldu hans. Egill Vilhjálmsson kom víða við á sínum tíma, var m.a. einn af stofnendum Bifreiðastöðvar Reykjavíkur (BSR) ásamt því að setja […]

Lesa alla færslu »

Next »