Fréttasafn fyrir október, 2013

Í kvöld 24. okt mun Þórir Helgason kynna fjölda efna sem vefverslun hans er að bjóða hérlendis. Má þar á meðal nefna vörur frá Morhers- Cartec- Amor All-Riwax- 1Z Einszett- Nano4life- Maxi- Kent ofl ofl.  Nú verða allir tuskufærir menn og konur að komast í snertingu við efnin.  Ekki er nauðsynlega að geta vettlingi valdið,…….. […]

Lesa alla færslu »

Einn af þekktustu „kustom“ bílasmiðum heims, droppaði við hjá Krúser fimmtud. 9.okt sl. Því miður var fyrirvarinn stuttur þannig að ekki náðist að auglýsa viðburðinn, en þeir sem koma á Krúser-kvöldin vita að þar getur allt skeð án þess að það sé gert opinbert fyrirfram…..þess vegna er öruggara að mæta ALLTAF. En þeir sem misstu […]

Lesa alla færslu »

Blúskvöldin verða fyrsta mánudag í hverjum mánuði á Kaffi Rósenberg í vetur. Fyrsta kvöldið er í kvöld 7.okt.  Blúsfélag Reykjavíkur hefur haldið þessi blúskvöld frá 2008.  Mætum í kvöld og tökum einhvern með sem ekki hefur upplifað þessi blúskvöld áður.  Tónleikarnir hefjast kl 21.00.    Eins og marg-sannað er orðið,  að „Krús og Blús“ sé góð blanda,  þá er […]

Lesa alla færslu »

Next »