Fréttasafn fyrir september, 2013

Nýlega skaut upp kollinum hársnyrtistofa með sama heimilisfangi og Krúser-klúbburinn, sem sagt Höfðabakka 9 við hliðina á pósthúsinu. Hársnyrtistofan heitir Brúskur og býður félögum í Krúser 10% afslátt af þjónustu sinni. Hér er svo uppskrift að góðu kvöldi: Fara í klippingu á Brúskinn , fara svo á Búlluna í borgara…. og mæta svo á Krúserkvöld […]

Lesa alla færslu »

Það segir sig sjálft að langi menn og konur í safaríkann hamborgara, þá kemur alltaf upp í hugann „Hamborgarabúlla Tómasar“. Sér í lagi Búllan á Bíldshöfðanum, þar sem Krúserklúbburinn var á sínum upphafsárum…. nánast á gaflinum hjá Tomma og nærðist vel.  Krúser-meðlimir fá 20% afslátt á Búllunni gegn framvísun á gildu Krúser-félagsskírteini. Krúser…BARA…borgarar ..BARA gaman  🙂 […]

Lesa alla færslu »

Nú er kominn tími til þess að huga að inniverkefnum, eins og að fylla glymskrattann af hljómdiskum og fá rétta undirtóninn í salarkynni Krúser.  Góð uppfylling með ljósmyndasýningunni hans Guðmundar sem stendur yfir í september. Músik….myndir….kaffi….vöfflur ofl….. gerist varla mikið betra. Krúser…varla mikið betri….Krúser BARA góðir 🙂 🙂 🙂

Lesa alla færslu »

Next »