Fréttasafn fyrir maí, 2010

Vel heppnaður skoðunardagur

Skoðunardagur Krúsera fór fram í kvöld hjá Aðalskoðun í Hafnarfirði. Skoðaðir voru rúmlega 70 fornbílar og fengu lang flestir fulla skoðun, enda reyna Krúserar að hafa bílana sína í lagi þó stundum sé erfitt að fá í þá réttu varahlutina. Að skoðun lokinni hélt nýstofnuð hljómsveit Krúser bandið tónleika í skoðunarstöðinni við frábærar undirtektir viðstaddra. Grillmeistarar […]

Lesa alla færslu »

Skoðunardagurinn á morgun

Nú getur veðrið ekki klikkað, skoðunardagur fyrir fornbíla Krúsera verður á morgun miðvikudaginn 26. maí 2010. Skoðað er hjá Aðalskoðun Hjallahrauni 4 í Hafnarfirði sjá Kort. Mæting kl. 17:00 aðeins verða skoðaðir fornbílar Krúser félaga sem eiga að mæta á þessu ári (eru með skoðunarmiða 2010). Mætið snemma því skoðun líkur í síðasta lagi kl. 20. Skoðunargjaldið […]

Lesa alla færslu »

Ennþá frestum við skoðunardegi

Við neyðumst til að hætta við skoðunardaginn vegna rigningar. Við grípum tækifærið með stuttum fyrirvara næst þegar viðrar. Þekkir einhver góðan veðurfræðing, sem skilur veðurspárnar frá veðurstofunni? Hvað þýðir t.d. hangir þurr? Við mætum á Bíldshöfðann í staðinn á venjulegum tíma…

Lesa alla færslu »

Next »