Fréttasafn fyrir apríl, 2010

Krúserkvöld

Það er Krúserkvöld í kvöld eins og alla fimmtudaga á Bíldshöfða 18 kl. 20. Allir bílaáhugamenn velkomnir. Skoðunardagur fyrir fornbíla Krúserfélaga verður í næstu viku, þannig að nú þarf að gera bílinn klárann um helgina. Við veljum besta daginn, birtum nánari upplýsingar á vefnum og sendum SMS með stuttum fyrirvara þegar dagurinn hefur verið valinn. […]

Lesa alla færslu »

Gallerí Gónhóll opnar 1. maí og það verður opið alla helgina frá kl. 11-18. Jón Ingi opnar málverkasýningu í kaffihúsinu, krambúðin er opin og markaðstorgið iðar af lífi og fjöri. Ef þú kemur til okkar og leigir íbúð færðu frían sölubás á markaðstorginu og getur skemmt þér með okkur bæði laugardag og sunnudag! Sérstök komuverðlaun […]

Lesa alla færslu »

Það er að koma sumar :)

Það er kominn ferðahugur í ferðanefndina, sem er búin að skipuleggja ferð í gömlu herstöðina á Miðnesheiði á sumardaginn fyrsta. Nánar um ferðina hér Þeir sem eru með bílinn í geymslu uppi í sveit eða grafinn undir jólaskrautinu í bílskúrnum mæta bara á Bíldshöfðann í staðinn, enda fimmtudagur og húsið opnar kl. 20. Innheimta félagsgjalda gengur […]

Lesa alla færslu »

Next »